Borgartún 26 skiptist í tvo misháa hluta, sem eru fimm og átta hæðir, að auki er hálf hæð þakhæð ofanvið lyftuturn fyrir tæknirými. 

Fyrir miðju húsi er aðalstigahús með þremur lyftum. Önnur stighús eru við vesturenda og á austurgafli. Hluti hússins er einagraður að utan með ýmsum gerðum af klæðningum, en einnig er hluti hússins sjónsteypa einangruð að innan.

Húsið er um 12.000 fermetra stórt með 345 bílastæðum, þar af eru 200 bílastæði niðurgrafin. ÍAV sá einnig um innréttingar á stærsta hluta hússins og lokið var við að innrétta síðustu rýmin fyrrihluta 2008.

 

Verkkaupi Þyrping hf. 
Verk hafið 2005
Verklok 2008 
Byggingaraðili ÍAV
Arkitektar Teiknistofan Tröð 
Burðarvirki og lagnir Verkfræðistofan Ferill
Raflagnahönnun

Rafhönnun

Eftirlit

Verkfræðistofan Ferill

64.145661,-21.898687|/media/27792/Borgartun26_01.jpg?width=250&height=109&mode=crop|Borgartún 26|/starfsemi/verk/fyrri-verk/idnadar-og-verslunarhus/borgartun-26/| Borgartún 26 skiptist í tvo misháa hluta, sem eru fimm og átta hæðir, að auki er hálf hæð þakhæð ofanvið lyftuturn fyrir tæknirými. |terrain | blue | Nánar