Breikkun Suðurlandsvegar 1. áfangi

Fyrsti hluti breikkun Hringvegar ásamt gerð nýrra gatnamóta við Vallaveg og Ölfusborgaveg. Heildarlengd kaflans er um 2,5 km.

Til framkvæmdanna telst einnig gerð nýrra hliðarvega sem tengjast nýjum vegamótum, annars vegar Ölfusvegar frá Ölfusborgavegi að Hvammsvegi og hins vegar Ásnesvegi frá Vallavegi að Ásnesi.

Inni í verkinu er einnig breikkun brúar yfir Varmá og undirgöng austan Varmár fyrir gangandi og ríðandi, ásamt breytingum á lagnakerfum veitufyrirtækja sem og nýlagnir og landmótun auk annarra þátta sem nauðsynlegir eru til að ljúka verkinu.

Helstu magntölur:

Umframefni úr skeringum

92.900

Fyllingar

74.000

Fláafleygar

8.700

Stálræsi

550

m

Ofanvatnsræsi

610

m

Styrktarlag

64.300

Burðarlag, óbundið

14.500

Sementsbundið burðarlag

23.000

Malbik

60.500

Malbik til afréttingar á hæðum

4.000

tonn

Vegrið

3.100

m

Götulýsing, skurður, strengur, lagning

3.000

m

Yfirborðsmerkingar, línur

20.650

m

Tvöföld klæðing  

28.500

m²    

Járnalögn

25.800

kg

Steypa

165

Vatnsvarnarlag undir malbik

150

Stálplöturæsi

43.000

kg

Bergskeringar

1.200

Gröftur

2.900

Verkkaupi Vegagerðin
Verk hafið Desameber 2018
Verklok Október 2019
Landslagsarkitektar Mannvit hf
Burðarþolshönnun Mannvit hf
Lagnir og loftræstikerfi Efla hf
Raflagnahönnun Mannvit hf
Byggingstjórn og jarðvinna ÍAV hf
Eftirlit Verkís hf

 

63.962223, -21.124186|/media/177086/Hringvegur-1-d6-1-afangi-1.jpg?width=250&height=109&mode=crop|Breikkun Suðurlandsvegar 1. áfangi|/starfsemi/verk/fyrri-verk/gatnagerd-og-jardvinna/breikkun-sudurlandsvegar-1-afangi/| Fyrsti hluti breikkun Hringvegar ásamt gerð nýrra gatnamóta við Vallaveg og Ölfusborgaveg. |terrain | blue | Nánar