HB Grandi – Nýtt anddyri

Um er að ræða nýtt anddyri fyrir höfuðstöðvar HB Granda að Norðurgarði 1 í Reykjavík.

Um er að ræða einn áfanga í frekari uppbyggingu sem fyrirhuguð er á Norðurgarði.

Eldra anddyri verður rifið að mestu leyti og byggð verður ný bygging byggð úr stáli sem klætt verður með gleri.

Í nýju anddyri verður lyfta í glerstokk og umhverfis hana stigi með glerhandriðum.

 

Verkkaupi HG Grandi
Verk hafið Júlí 2016
Verklok Desember 2016
Arkitektar ASK Arkitektar & Teiknistofa Ingimundar Sveinssonar
Burðarþolshönnun Verkfræðistofan Víðsjá ehf.
Lagnir og loftræstikerfi Verkfræðistofan Víðsjá ehf.
Raflagnahönnun Efla
Eftirlit ASK Arkitektar – Össur Imsland

 

64.156405, -21.937820|/media/163720/Grandiinngangur.jpg?w=250&h=109&mode=crop|HB Grandi – Nýtt anddyri|/starfsemi/verk/verk-i-vinnslu/hb-grandi-nýtt-anddyri/| Um er að ræða nýtt anddyri fyrir höfuðstöðvar HB Granda að Norðurgarði|satellite | yellow | Nánar