Hitaveita Suðurnesja

Viðgerðir og nýlagnir fyrir HS - veitur.

Verkið felst í lagningar hitaveitu- og raflagna á orkuveitusvæði HS veitna á Suðurnesjum þ.e. í Grindavík, Höfnum, Sandgerði, Garði, Keflavík, Njarðvík, Vogum og á Keflavíkurflugvelli.

Verkið nær fyrst og fremst til lagningu nýrra heimaæða svo og lagningar dreifilagna í nýjar götur. Einnig getur verið um að ræða nýjar stofnlagnir utan þéttbýlis eða endurnýjun eldri lagna.

Verkið nær til allrar jarðvinnu, flutninga, vinnu við pípu- og strengjalagnir.

Verkkaupi: Hitaveita Suðurnesja

Verk hafið: október 2000 

Verki lokið: ódagsett

63.982095,-22.586105|/media/27761/HS_veitur_Vidhald.jpg?width=250&height=109&mode=crop|Hitaveita Suðurnesja|/starfsemi/verk/fyrri-verk/gatnagerd-og-jardvinna/hitaveita-sudurnesja/| Viðgerðir og nýlagnir fyrir HS - veitur. Verkið felst í lagningu hitaveitu- og raflagna á orkuveitusvæði HS veitna á Suðurnesjum þ.e. í Grindavík, Höfnum, Sandgerði, Garði, Keflavík, Njarðvík, Vogum o...|terrain | blue | Nánar