Kísilverksmiðja Helguvík

ÍAV annast verkefnis og byggingarstjórn hönnunar og og framkvæmdir við byggingar vegna 1.áfanga Kísilverksmiðju Sameinaðs Sílikon í Helguvík.

Í fyrsta áfanga verður einn 35 MW ofn keyrður. Hönnun og bygging fjögurra ofna verður lokið innan 10 ára og samtals mun verksmiðjan nota 140 MW af rafmagni.

Flatarmál fyrstu byggingar er 2.654 fermetrar og er byggingin um 41 metri á hæð. Heildar flatamál er 6.600 fermetrar.


Helstu magntölur

Lóðarstærð:108.527 m2        

Ofnhús
Grunnflötur: 2,654 m2
Gólfflötur alls: 6,679 m2
Mesta hæð:  39 m


Verkkaupi United Silicon Helguvík
Verk hafið Júní 2014
Verki lokið Júní 2016
Arkitektar Magnús H Ólafsson
Hönnun Verkís og Tenova Pyramet
Byggingastjórn

ÍAV

Eftirlit

Verkís / Tenova Pyramet

64.025184, -22.577328|/media/161847/Helguvik02.jpg?w=250&h=109&mode=crop|Kísilverksmiðja Helguvík|/starfsemi/verk/verk-i-vinnslu/kisilverksmidja-helguvik/| ÍAV annast verkefnis og byggingarstjórn hönnunar og og framkvæmdir við byggingar vegna 1.áfanga Kísilverksmiðju Sameinaðs Sílikon í Helguvík.|satellite | yellow | Nánar