Móavegur 2-12

Íslenskir aðalverktakar hf, fyrir hönd Bjargs íbúðafélags hses., byggja hér samtals 155 almennar leiguíbúðir í sjö 3 - 4 hæða byggingum með sameiginlegum bílakjallara. Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfseignastofnun stofnuð af ASÍ og BSRB.

Burðarvirki er staðsteypt.  Gólfplötur ofan jarðhæðar byggðar upp með filigran- og holplötum.  Þök eru útbúin úr Lett Tak einingum.  Byggingar eru einangraðar að utan og álklæddar.

Byggingar eru afhentar fullbúnar með innréttingum og gólfefnum.

 

Verkkaupi BJARG íbúðafélag hses.
Verk hafið 16. febrúar 2018
Verklok 30. júní 2020
Arkitektar Yrki
Burðarþolshönnun Mannvit
Lagnir og loftræstikerfi Mannvit
Raflagnahönnun Mannvit
Eftirlit ÍAV

 

64.150668, -21.791341|/media/172859/Moavegurmai2018.jpg?width=250&height=109&mode=crop|Móavegur 2-12|/starfsemi/verk/fyrri-verk/ibudarbyggingar/moavegur-2-12/| Íslenskir aðalverktakar hf, fyrir hönd Bjargs íbúðafélags hses., byggja hér samtals 155 almennar leiguíbúðir í sjö 3 - 4 hæða byggingum með sameiginlegum bílakjallara. |terrain | blue | Nánar