Smáralind stýriverktaka

Breyta á um 6000 m2 rými, rif og uppsetning veggja, lagnir, loftræsing, sameiginlegt rými, raflagnir, lýsing og fleira.

Fyrsti hluti af þremur felst í eftirfarandi breytingum á verslunarmiðstöðinni Smáralind:

  • Verslun Hagkaupa í austurenda á 1.hæð verður minnkuð um tæpa 4.000m2 og svæðið sem því nemur endurskipulagt til útleigu nýrra verslunarrýma og gönguleiðar.
  • NA-inngangur og inngangur B (áður inngangur í Hagkaup) á 1.hæð verða sameinaðir og færðir til í samræmi við færslu gönguleiðar.
  • Ný verslunarrými verða skipulögð á 1.hæð, samtals um 12 verslunarrými
  • Gert er ráð fyrir nýjum, björtum og rúmgóðum glerinngangi til NA í stað núverandi innganga eins og fyrr er lýst.
  • Almenningssvæði endurskipulögð, flæði og innra skipulag bætt m.t.t. aukningar á sölu- og setusvæðum án þess þó að hamla flæði eða valda þrengslum

 

Verkkaupi Smáralind ehf
Verk hafið 1 apríl 2016
Verklok 30 nóvember 2016
Arkitektar ASK arkitektar
Burðarþolshönnun Verkís
Lagnir og loftræstikerfi Verkís
Raflagnahönnun Mannvit
Eftirlit VSB

 

64.101130, -21.884961|/media/161252/Smaralind_03.jpg?w=250&h=109&mode=crop|Smáralind stýriverktaka|/starfsemi/verk/verk-i-vinnslu/smaralind-stýriverktaka/| Breyta á um 6000 m2 rými, rif og uppsetning veggja, lagnir, loftræsing, sameiginlegt rými, raflagnir, lýsing og fleira.|satellite | yellow | Nánar